Fara í efni  

Vorhlaup VMA

VMA VORHLAUP

MIĐVIKUDAGINN 3. APRÍL 2019

KL. 17:30 viđ austurinnganginn

Vegalengdir:

 • 5 km

 • 10 km

Hlaupaflokkar:

 • Grunnskólaflokkur

 • Framhaldsskólaflokkur

 • Opinn flokkur

Verđ:

 • 500 kr. fyrir grunn- og framhaldsskólanemendur

 • 1500 kr. fyrir opna flokkinn í forskráningu (annars 2000 kr.)

Fylgir međ hlaupanr:

 • Frítt í sund eftir hlaup (sýna hlaupanr)

 • Súpa og brauđ eftir hlaup

Skráning:

 • hlaup.is (skráningar í hlaup - vinstra megin á síđunni og svo er VMA hlaupiđ valiđ)

 • Einnig er hćgt ađ skrá sig í gryfjunni fim og fös - 28. og 29. mars í löngu ef nemendur lenda í vandrćđum.

Vegleg verđlaun fyrir fyrstu ţrjú sćtin í hverjum flokki fyrir sig. Einnig eru um 40 útdráttarverđlaun t.d. airpods frá Nova, gjafabréf á skíđi, líkamsrćkt, veitingahús o.fl.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00