Fara efni  

VMA nemendur verlaunahafar Nsveinaht Inaarmannaflagsins Reykjavk 2012

Inaarmannaflagi Reykjavk hlt sjttu verlaunaht sna til heiurs 23 nsveinum sem luku burtfararprfi ingreinum me afburarangri rinu 2011. Htin var haldin Tjarnarsal Rhssins Reykjavk laugardaginn 4. febrar s.l.   Verlaunahafar 2012 eru 23 r 10 ingreinum og ar af tveir nemendur fr VMA.Inaarmannaflagi Reykjavk hlt sjttu verlaunaht sna til heiurs 23 nsveinum sem luku burtfararprfi ingreinum me afburarangri rinu 2011. Htin var haldin Tjarnarsal Rhssins Reykjavk laugardaginn 4. febrar s.l.   Verlaunahafar 2012 eru 23 r 10 ingreinum og ar af tveir nemendur fr VMA.



Bronsverlaun hlutu Dagur Hilmarsson fyrir afburarrangur sveinsprfi rafvirkjun. Meistari Dags var Gunnar Frmansson kennari hr VMA. fkk Grtar Mar Axelsson bronsverlaun fyrir afburarrangur sveinprfi kjtin. Meistari hans var Jn gst Kntsson hj Norlenska. Jafnframt fkk Gumundur H. Gstafsson fyrrum nemandi okkar silfurverlaun fyrir afburarrangur rennismi en Gumundur tskrifaist fr Insklanum Hafnarfiri eftir a hafa teki megni af grunnnminu hr VMA og nmssamning hj Helga Stefnssyni hj Slippnum. Vi teljum okkur v eiga svolti hans rangri. Kennarar, nemendur og stjrnendur VMA ska Degi, Grtari, Gumundi og meisturum eirra til hamingju me frbran rangur. rangur eirra tti a vera skorun til nverandi nemenda sklans til a gera enn betur og vi hr VMA erum afar stolt af v a eiga hlut glstum rangri eirra. 
 

Dagur Hilmarsson og meistari hans Gunnar Frmannsson

Jafnframt viurkenningum nsveina var Ragnar Axelsson, ljsmyndari, tilnefndur og heiraur sem inaarmaur rsins og fkk gullverlaun flagsins. Veitt var viurkenning fyrir samstarf hnnua og framleienda. Hana hlutu fyrirtkin GO Form Design Studio og Brns Innrttingar. 
 
Hsklinn Reykjavk hefur undanfarin r heira nsveina me viurkenningu og niurfellingu sklagjalda eina nn Hsklanum Reykjavk. r hlutu rr verlaunarhafar r hpi nsveina ennan heiur. Athfnin var mjg htleg og glsilegt var a sj fnaborg me fnum hinna msu starfsnmsskla og inaar- og handverksflaga kringum svii. htinni varpai Mennta- og menningarmlarherra og borgarstjrinn Reykjavk nsveina og gesti. Vkingur Heiar lafsson og Flensborgarkrinn fluttu tnlist. 


Grtar Mar Axelsson og meistari hans Jn gst Kntsson
 
Inaarmannaflagi Reykjavk var stofna 1867 og fagnar n 145 ra afmli. Tilgangur ess fr upphafi er a "efla menningu og menntun inaarmanna og styrkja stofnanir sem starfa eirra gu". Inaarmannaflagi st fyrir stofnun Insklans Reykjavk 1904 og er n einn af hluthfum Tknisklans - skla atvinnulfsins. Flagi reisti In 1896, st fyrir fyrstu insningunni 1883, gaf jinni styttu Inglfs Arnarsonar Arnarhli 1924 - svo ftt eitt s nefnt. Flagi er aili a Verkin sem stendur fyrir slandsmti in- og verkgreina og haldi verur Hsklanum Reykjavk 9. og 10. mars n.k.
 

Hpmyndin er af verlaunahfum nsveinaht Inaarmannaflags Reykjavkur

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.