Fara í efni  

VMA mćtir Verzlunarskólanum í Gettu betur í kvöld

Enn eitt áriđ hefur hinni sívinsćlu spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, veriđ ýtt úr vör. VMA hefur ekki tekiđ ţátt í keppninni síđustu tvö ár en  mćtir nú aftur til leiks. VMA-ingar mćta liđi Verzlunarskóla Íslands á Rás 2 kl. 19:30 í kvöld, miđvikudag. Liđ VMA skipa Anna Kristjana Helgadóttir, Ingimar Atli Knútsson og Friđrik Páll Haraldsson. Tumi Snćr Sigurđsson og Hera Jóhanna eru varamenn. Ţjálfari liđsins er Urđur María Sigurđardóttir, kennari á starfsbraut og gamalreyndur keppandi í Gettu betur. Skemmtileg tilviljun, ţví síđasti ţjálfari Gettu betur liđs VMA heitir einnig Urđur - Urđur Snćdal.

Ađ ţessu sinni taka 28 framhaldsskólar ţátt í Gettu betur og eru ţví fjórtán viđureignir í fyrstu umferđ keppninnar. Fyrri tvö kvöld fyrstu umferđar voru í fyrrakvöld og gćrkvöld og í kvöld verđa fjórar síđustu viđureignir fyrstu umferđar.

Spurningahöfundar og dómarar í Gettu betur í ár eru Ingileif Friđriksdóttir og Vilhelm Anton Jónsson auk Sćvars Helga Bragasonar sem er ţeim til ađstođar. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir en umsjón međ keppninn hefur Elín Sveinsdóttir.

Fjölbrautaskólinn í Garđabć er handhafi Hljóđnemans eftir sigur á Kvennaskólanum í Reykjavík í úrslitunum 2018.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00