Fara í efni  

VMA-kylfingar tóku ţátt í framhaldsskólamóti

VMA-kylfingar tóku ţátt í framhaldsskólamóti
Hinir sex frćknu VMA-kylfingar.
Síđastliđinn laugardag fór fram hiđ árlega golfmót framhaldsskólanna – ţ.e. starfsmanna skólanna og ađ sjálfsögđu sendi VMA vaska sveit til leiks. Mótiđ fór fram á golfvelli Oddfellowmanna í Garđabć viđ hinar prýđilegustu ađstćđur.
Hörđur Óskarsson, einn liđsmanna VMA-liđsins, segir ađ stigaskor norđanmanna hafi veriđ upp og ofan, eins og gengur, en ánćgjan af ţví ađ taka ţátt í mótinu í góđra vina hópi hafi veriđ öđru mikilvćgara.
Á međfylgjandi mynd má sjá liđsmenn VMA. Frá vinstri: Hinrik Ţórhallsson, Svanlaugur Jónasson, Börkur Már Hersteinsson, Hörđur Óskarsson, Hafberg Svansson og Haukur Jónsson.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00