Fara efni  

VMA fjra sti Boxinu

VMA  fjra sti  Boxinu
Teki vi verlaunum AV
Boxi, framkvmdakeppni framhaldssklanna, fr fram sl. laugardag hsni Hsklans Reykjavk. Verkmenntasklinn Akureyri sendi frbrt li til keppni og gekk vel. Keppendur voru Unnar Bjarki Egilsson (sem var lisstjri), Finnur rmann skarsson, Sigurur Tmas rnason, Anna Lilja Benediktsdttir og var Dan Arnarson.

Fjórða sætið varð hlutskipti VMA (39 stig) og er það vel.  MR sigraði í ár (49 stig) og Tækniskólinn og VÍ sameinuðust um annað og þriðja sætið (40 stig).  
Allir skólarnir átta sem þátt töku í úrslitakeppninn sátu af sér eina umferð og var það hlutskipti VMA að sitja af sér síðustu umferðina.  Þegar þar var komið var VMA í öðru sæti og spennan mikil.  Niðurstaðan varð þó fjórða sætið eins og áður sagði og munaði einu stigi á verðlaunasæti.  Lið VMA fékk reyndar verðlaun frá Íslenskum Aðalverktökum fyrir að leysa þá þraut sem þeir höfðu umsjón með, með framúrskarandi hætti,
Fulltrúar VMA eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna.  Það er gott að hafa svona sterka og útsjónarsama nemendur innanborðs og eru þeir öðrum hvatning til góðra verka og árangurs í leik og starfi.  Að sjálfsögðu tökum við þátt í keppninni á næsta ári og eðlilega höfum við sett viðmiðið hátt.

Hægt er að sjá myndband frá keppninni á Youtube


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.