Fara efni  

VMA fkk styrk norrnt samstarfsverkefni (NORDPLUS)

Verkefni etta hefur enska titilinn "Nordic mindfulness. The link between nature and health." Verkefni mun hafa nttruna sem umfjllunarefni og hvernig vi notum/og getum nota nttruna til heilsueflingar fyrir ungt flk. Verkefni etta hefur enska titilinn "Nordic mindfulness. The link between nature and health." Verkefni mun hafa nttruna sem umfjllunarefni og hvernig vi notum/og getum nota nttruna til heilsueflingar fyrir ungt flk.

Ein spurning sem reynt verur a svara verkefninu er essi: "Hvernig fum vi fleira ungt flk t nttruna bi til a hreyfa sig og til a njta hennar annan htt ?"

essu verkefni eru fjrir framhaldssklar. Fyrir utan VMA er skli Hadeland videregende skole Noregi, Burgrden gymnasium Gautaborg Svj og skli bnum Kuressaare eyjunni Saaremaa Eistlandi.

Dagana 10.-15. september fru 5 nemendur af rttabraut VMA til Svjar ar sem fyrsti "hittingurinn" var. Hpurinn hlt til Tjrn ar sem Hsklinn Gautaborg er me starfsst sjvarlffri/lfelisfri. ar kynntust nemendur snska skerjagarinum, fari var btsfer Koster-eyjarnar og fari gnguferir um svi. Einnig hlddu nemendur fyrirlestra um nttruverndarsvi sem er arna og fengu a skoa sig um rannsknarstofum Hsklans. San unnu nemendur saman litlum hpum a mismunandi verkefnum.
 
6 nemendur komu fr Svj, 6 fr Noregi, 4 fr Eistlandi og san 5 fr VMA. 8 kennarar fr voru me hpnum fr lndunum. Kennari fr VMA var lafur Bjrnsson.
 
Heimasa um verkefni verur opnu nstu dgum og koma upplsingar um a heimasu VMA.
 
Myndirnar eru af hpnum lei t Koster-eyjarnar og einnig egar pylsur voru grillaar ti eyjunum. Svo eru tveir nemendur VMA a stkkva t sjinn kl. 08.00 um morguninn !

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.