Fara í efni

VMA fékk KÁ-vitann

Fyrr í þessum mánuði varð VMA fyrstur framhaldsskóla á landinu til þess að fá svokallaðan KÁ-vita, sem er fræðsla Jafnréttisstofu gegn kynferðislegri áreitni. 

Hér er frétt á heimasíðu Jafnréttisstofu um málið.