Fara efni  

VMA fr jafnlaunavottun

VMA fr jafnlaunavottun
Sigrur Huld og Benedikt me jafnlaunaskjali.

Undir lok sasta rs fkk VMA stafestingu jafnlaunavottun en a henni hefur veri unni tplega tv r. Jafnlaunavottun var lgfest jn 2017 me breytingu lgum um jafna stu og jafnan rtt karla og kvenna. Meginmarkmi laganna er a vinna gegn kynbundnum launamun og stula a jafnrtti kynjanna vinnumarkai. Jafnlaunavottun byggist stalinum ST 85 og kemur fram vef Stjrnarrs slands segir a me innleiingu hans geti fyrirtki og stofnanir komi sr upp stjrnunarkerfi sem tryggir a mlsmefer og kvrun launamlum byggist mlefnalegum sjnarmium og feli ekki sr kynbundna mismunun.

Hrafnhildur Haraldsdttir, rekstrar- og fjrmlastjri VMA, segir a undirbningur a jafnlaunavottun VMA hafi hafist vormnuum 2018 og haustnn 2018 hafi vinnan fari fullan gang. Fyrirtki Vottun vann san ttektina, sem lauk san me stafestingu jafnlaunavottun sla sasta rs, sem fyrr segir. Lokattektin var rafrn vegna Covid 19 farsttarinnar.

Hrafnhildur segir essa vinnu hafa veri tarlega og nkvma en hn hafi gengi vel og ngjulegt s a mli s hfn og sklinn hafi fengi stafesta jafnlaunavottun.

Hr eru Sigrur Huld Jnsdttir sklameistari og Benedikt Brason astoarsklameistari me skjal til stafestingar jafnlaunavottuninni.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.