Fara í efni  

VMA á Starfamessu í Háskólanum á Akureyri í dag

VMA á Starfamessu í Háskólanum á Akureyri í dag
Starfamessan verđur í HA í dag kl. 09-11.

VMA verđur međal ţeirra fjölmörgu fyrirtćkja og stofnana sem kynna starfsemi sína á svokallađri “Starfamessu grunnskóla Akureyrarbćjar” í Háskólanum á Akureyri í dag, föstudag, kl. 09:00-11:00.

Ţetta er annađ áriđ sem náms- og starfsráđgjafar í samvinnu viđ frćđslusviđ Akureyrarbćjar standa fyrir slíkri Starfamessu. Markmiđiđ er ađ grunnskólanemum í 9. og 10. bekk grunnskóla gefist kostur á ađ kynnast fjölbreyttri atvinnustarfsemi í bćnum og ţeim möguleikum sem ţeirra bíđa í framtíđinni. Fyrirtćkjum er bođiđ ađ kynna starfsemi sína á Starfamessunni og komust fćrri ađ en vildu í fyrra.

Starfamessan verđur góđur upptaktur ađ kynningu VMA fyrir grunnskólanema á Akureyri og í nágrenni sem verđa í nćstu viku í skólanum.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00