Fara í efni  

VMA á Degi byggingariđnađarins í Hofi á morgun

VMA á Degi byggingariđnađarins í Hofi á morgun
Mikiđ verđur um ađ vera í Hofi á morgun.

Verkmenntaskólinn á Akureyri verđur međ kynningarbás í Menningarhúsinu Hofi á Degi byggingariđnađarins á Norđurlandi á morgun, laugardaginn 14. apríl, kl. 11-16, ţar sem skólinn kynnir m.a. nám í byggingagreinum. Vert er ađ vekja athygli á áhugaverđri dagskrá í Hofi og einnig verđur opiđ hús út um allan bć hjá fyrirtćkjum í byggingariđnađi og á byggingarstöđum.

Ađ deginum standa Meistarafélag byggingamanna á Norđurlandi, Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar og Samtök iđnađarins. 

Yfir 20 ađilar verđa međ sýningarbása í Hofi. Sveitarfélög á Norđurlandi munu einnig kynna ţar hvađ er framundan í lóđaúthlutun. Ţá verđa fasteignasölur međ opin hús og kynna nýjar og notađar fasteignir.  Einnig verđur unnt ađ kynna sér fjármögnunarleiđir bankanna og Íbúđalánasjóđs.

Eftirtalin fyrirtćki og stofnanir taka ţátt í Degi byggingariđnađarins á Norđurlandi:

Byko 
Húsasmiđjan
Arion banki 
BM Vallá 
Slippfélagiđ 
Rönning 
Verkmenntaskólinn á Akureyri 
Raftákn 
Flugger 
Íbúđalánasjóđur 
Berg Félag stjórnenda 
Möl og sandur 
Steinull 
Blikk og tćkniţjónustan
Búfesti hsf
Ferro Zink 
Hýsi Merkúr 
Íslandsbanki 
Akureyrarbćr 
Skipulags- og byggingarfulltrúaembćtti Eyjafjarđar
Securitas 
Fasteignasala Akureyrar
IĐAN frćđslusetur
Norđurvík ehf 
Nemar frá VMA
Trésmiđjan Rein
SS byggir 
Tak innréttingar 
Trétak ehf 
ÁK-smíđi 
Rafeyri ehf 
Tréverk ehf
Tengi


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00