Fara í efni

Vísindadagar unga fólksins 2012

Frá vísindadögum
Frá vísindadögum
Undanfarin vor hafa nemendur framhaldsskóla átt þess kost að koma að Hvanneyri og dvelja þar í nokkra daga til að kynnast ýmsum greinum náttúruvísinda og komast í snertingu við vísindalegt starf. Þessir dagar hafa gengið undir heitinu Vísindadagar unga fólksins. Enn á ný bjóðum við nemendum allra framhaldsskóla landsins, sem haustið 2012 eru að hefja annað eða þriðja ár í framhaldsskóla, að sækja um að fá að vera með.

Undanfarin vor hafa nemendur framhaldsskóla átt þess kost að koma að Hvanneyri  og dvelja þar í nokkra daga til að kynnast ýmsum greinum náttúruvísinda og komast í snertingu við vísindalegt starf.  Þessir dagar hafa gengið undir heitinu Vísindadagar unga fólksins. Enn á ný bjóðum við nemendum allra framhaldsskóla landsins, sem haustið 2012 eru að hefja annað eða þriðja ár í framhaldsskóla, að sækja um að fá að vera með.

Ekki er ekki úr vegi að benda nemendum, með áhuga á náttúruvísindum, að senda inn umsókn.
Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðublað er á heimasíðu LbhÍ  á síðu fyrir Vísindadaga unga fólksins.


Áskell Þórisson, LbhÍ