Fara í efni

Samtal um iðn- og starfsnám

Verkmenntaskólinn á Akureyri og Nemastofa atvinnulífsins boða iðnmeistara og fulltrúa iðnfyrirtækja til samtals um iðn- og starfsnám fimmtudaginn 16. febrúar nk. kl. 12 - 13 í VMA, stofa M-01. Boðið verður upp á hádegishressingu.

 

  • Samstarf atvinnulífs og framhaldsskóla
  • Vinnustaðanám í iðngreinum og hlutverk framhaldsskóla.  
  • Fyrirtæki sem bjóða nemum vinnustaðanám – skráning á birtingalista  
  • Rafrænar ferilbækur í iðngreinum 

Smelltu hér til að skrá þig á fundinn.