Fara í efni

Vinningshafi fundinn í getraun Vélstjórnardeildarinnar

bás Vélstjórnardeildarinnar
bás Vélstjórnardeildarinnar
Á nemendakynningunni sl. þriðjudag þá var getraun í gangi í bás Vélstjórnardeildarinnar. Þar gafst fólki kostur á að meta þyngd á slíf frá GM. Var gerður að þessu góður rómur og margir sem spreyttu sig. Þyngdin var síðan mæld í gær að viðstöddum mörgum til vitnis um að rétt væri vegið. Þyngdin var 57,7 kg. Nafn vinningshafa er Bjarni Heiðar Jósepson frá Möðruvöllum Eyjarfjarðarsveit óskum við honum til hamingju.

Á nemendakynningunni sl. þriðjudag þá var getraun í gangi í bás Vélstjórnardeildarinnar. Þar gafst fólki kostur á að meta þyngd á slíf frá GM. Var gerður að þessu góður rómur og margir sem spreyttu sig. Þyngdin var síðan mæld í gær að viðstöddum mörgum til vitnis um að rétt væri vegið.

Þyngdin var 57,7 kg og reyndist það var nemandi í 10 bekk Hrafnagilsskóla Eyjafjarðarsveit sem var með þetta nánast rétt 57 kg og er því réttur  sigurvegari og getur vitjað verðlauna á skrifstofu skólans. Það er Straumrás sem gefur verðlaunin og er það glæsilegt þýskt gæða hleðsluljós - sjá http://www.kraftwerk.eu/2010/ 

Nafn vinningshafa er Bjarni Heiðar Jósepson frá Möðruvöllum Eyjarfjarðarsveit óskum við honum til hamingju !