Fara efni  

Vildi virkja myndlistargenin

Vildi virkja myndlistargenin
Agnes sl Fririksdttir.

Hn fr myndlistarlnu listnmsbrautar VMA og er a ljka v nmi essari nn. Stdentsprfinu hyggst hn san ljka vor. Akureyringurinn Agnes sl Fririksdttir.

Henni vefst tunga um tnn egar hn er spur a v hvort hn s fr Akureyri. J, segir hn en btir san vi: Annars hef g bi va. g var Akureyri en fr san burtu mrg r en kom aftur. Leiin l til Reykjavkur, Kanada, Tlknafjarar, Eyjafjararsveitar og loks Akureyrar. g var rum bekk grunnskla egar vi vorum Kanada. langt s um lii er s tmi mr eftirminnilegur. Menningin ar er um margt lk v sem maur ekkir hr heima, segir Agnes.

a kom eiginlega ekkert anna til greina en listnm. Strax leikskla komu ljs kvenir hfileikar til ess a psla og mla. Mir Agnesar, Helga Sigrur Valdimarsdttir, er myndlistarmaur og er raunar sem stendur me sningu verkum snum Menningarhsinu Hofi. Og sl. laugardag var opnu sning verkum brautskrningarnema listnmsbrautar VMA Ketilshsinu og ar snir Agnes akrlverk eins og hn gerir einnig essa dagana vi austurinngang VMA. Myndlistargenin er v til staar hj Agnesi en hn er rin hvort hn virkjar au til frekari nms myndlist. Hn segir a mgulegt en eitthva tengt kvikmyndager komi einnig til greina og s horft til skla erlendis. En allt kemur etta ljs fyllingu tmans.

Agnes segir a listnmi VMA hafi gefi sr margt. Hn hafi lengi veri feimin a leyfa rum a sj listskpun sna en sr hafi lrst nminu a yfirstga ennan snilega rskuld og n veitist henni a auveldara.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.