Fara í efni  

Víkka út sjóndeildarhringinn í Ţrándheimi

Víkka út sjóndeildarhringinn í Ţrándheimi
VMA-nemar sitja ađ snćđingi í Charlottenlund.

Um liđna helgi fóru fimm stálsmíđanemar á málmiđnađarbraut VMA ásamt Herđi Óskarssyni, brautarstjóra, til Ţrándheims í Noregi, ţar sem ţeir taka ţátt í verklegum kennslustundum í Charlottenlund framhaldsskólanum, sem VMA hefur lengi átt gott samstarf viđ. Einnig sćkja nemendurnir heim nokkra vinnustađi í Ţrándheimi. Ţeir verđa ytra ţessa viku og nćstu eđa fram ađ páskaleyfi.

Undanfarin ár hafa veriđ gagnkvćmar heimsóknir nemenda og kennara í VMA og Charlottenlund í Ţrándheimi, sem um margt eru líkir skólar. Norskir nemendur hafa komiđ í verknám og heimsóknir til Akureyrar og einnig hafa nemendur í VMA fariđ í styttri heimsóknir – sbr. stálsmíđanemarnir núna – eđa til lengri dvalar, t.d. nemendur í hársnyrtiiđn.

Hörđur Óskarsson tók ţessar myndir af stálsmíđanemunum Ágústi Mána Jóhannssyni, Margeiri Páli Björgvinssyni, Níelsi Birki Jóhannessyni, Vigni Sigurđssyni og Ţórarni Kristjáni Ragnarssyni í Ţrándheimi. Dagskrá nemendanna er ţéttskipuđ ţessa viku og fram á fimmtudag í nćstu viku en ţeir eru vćntanlegir til landsins föstudaginn 7. apríl. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00