Fara í efni

Viðtal við VMA-nema á N4

Á dögunum birtist skemmtilegt viðtal á sjónvarpsstöðinni N4 við tvo nemendur í VMA - annars vegar frumkvöðulinn Hólmfríði Lilju Birgisdóttur, sem vann að því ásamt skólafélögum sínum að markaðssetja kanilsykur, og hins vegar útskriftarnema á listnámsbraut, Karenu Erludóttur.
Á dögunum birtist skemmtilegt viðtal á sjónvarpsstöðinni N4 við tvo nemendur í VMA - annars vegar frumkvöðulinn Hólmfríði Lilju Birgisdóttur, sem vann að því ásamt skólafélögum sínum að markaðssetja kanilsykur, og hins vegar útskriftarnema á listnámsbraut, Karenu Erludóttur. 
 
Viðtalið við þær Hólmfríði Lilju og Karenu má sjá hér.