Fara í efni  

Viđbrögđ vegna jarđskjálftavár

Viđbrögđ vegna jarđskjálftavár
Jarđskjálftavirkni á Íslandi - Veđurstofa Ísl.

Viđbrögđ vegna jarđskjálftavár

Í dag lýsti Ríkislögreglustjóri í samráđi viđ Lögreglustjórann á Norđurlandi eystra yfir óvissustigi almannavarna vegna jarđskjálftahrinu úti fyrir Norđurlandi. Sú hrina sem nú stendur yfir er á nyrđra ţverbrotabelti sem liggur norđur af Grímsey. Sjaldnast leiđa ţessar hrinur til stćrri skjálfta en möguleikinn er fyrir hendi og ţekkt ađ stćrri skjálftar verđa á okkar svćđi međ jöfnu millibili. Ţví er mikilvćgt ađ fara yfir viđbrögđ viđ jarđskjálfta en á heimasíđu Almannavarna má finna upplýsingar sem vert er ađ rifja upp.
Skólastjórnendur hveta nemendur, kennara og almenning ađ fara yfir eftirfarandi atriđi af vef Ríkislögreglustjóra - almannavarnadeild:
 

Varnir og viđbúnađur vegna jarđskjálfta
Viđbrögđ viđ jarđskjálfta
Krjúpa - Skýla - Halda
Eftir jarđskjálfta

Eins er mikilvćgt ađ fylgjast vel međ fréttum og tilkynningum frá Almannavörnum og lögreglu. Mikilvćgt er ađ fólk fari ávallt eftir ţeim fyrirmćlum sem gefin eru af viđbragđađilum. 

Skólameistari


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00