Fara í efni  

Vetrarstarf Edrúklúbbsins ađ hefjast

Vetrarstarf Edrúklúbbsins ađ hefjast
Vetrarstarf Edrúklúbbsins hefst međ fundi í dag.

Í VMA hefur veriđ starfrćktur svokallađur Edrúklúbbur, sem er hluti af forvarnastarfi skólans og hefur ţađ markmiđ ađ gefa ţeim nemendum sem vilja, tćkifćri til ađ skemmta sér og öđrum án vímuefna. Í dag, fimmtudaginn 15. september, er bođađur fyrsti fundur vetrarins í Edrúklúbbnum og verđur hann kl. 16:30 í M-01.

Upplýsingar um klúbbinn er ađ finna á Facebook undir „Alsgáđur VMA“. Ţar er hćgt ađ skrá sig í klúbbinn og sömuleiđis er ţađ hćgt á heimasíđu Ţórdunu nemendafélags.

Valgerđur Dögg Jónsdóttir, kennari og forvarnafulltrúi VMA, hefur haldiđ utanum starf Edrúklúbbsins. Hún segir klúbbfélaga hittast ađ jafnađi einu sinni í mánuđi og gera eitthvađ skemmtilegt saman. „Undanfarin ár höfum viđ t.d. haft spilakvöld, tónlistarkvöld, fariđ í keilu, út ađ borđa, á fjórhjól o.fl. Ţetta hefur veriđ afar skemmtilegt starf og nemendur á öllum aldri, á mismundandi brautum og međ ólíkar hugmyndir og skođanir. En ţeir hafa allir tekiđ ţessa sömu ákvörđun; ađ byrja ekki strax ađ nota vímuefni í hvađ mynd sem ţau má finna,“ segir Valgerđur Dögg.

Í ár er ćtlunin ađ bjóđa nemendum úr MA ađ ganga í klúbbinn ef ţeir hafa áhuga og koma ţannig á samstarfi milli skólanna. „Einnig munum viđ setja okkur í samband viđ ađra skóla sem hafa svipađa klúbba og stefnum á einhverja samvinnu viđ ţá.

Viđ eigum heldur betur spennandi önn framundan,“ segir Valgerđur Dögg og bćtir viđ ađ klúbburinn muni kjósa sér stjórn og formann ţegar starfiđ verđur komiđ í gang.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00