Fara í efni

Vetrarfrí í VMA - löng helgi

Þórunn hyrna og Helgi magri - við Hamarkotsklappir
Þórunn hyrna og Helgi magri - við Hamarkotsklappir

Nú erum við í VMA komin í vetrarfrí. Skólinn er lokaður fimmtudaginn 22. október og föstudaginn 23. október því þá halda nemendur og starfsfólk skólans upp á afmæli Helga magra og Ketils flatnefs. Helgi magri var landnámsmaður í Eyjafirði ásamt konu sinni Þórunni hyrnu en VMA heldur upp á afmæli hennar á vorönn. Ketill flatnefur var faðir Þórunnar. Við óskum þeim Helga og Katli til hamingju með daginn. 

Förum varlega eins og alltaf - njótið helgarinnar. 

Skólameistari