Fara í efni

Vetrarfrí í VMA í dag

Í dag, mánudaginn 24. október, er vetrarfrí í VMA. Í skóladagatali er dagurinn kallaður afmælisdagur landnámsmannsins Helga magra. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá í fyrramálið.