Fara í efni  

Vetrarfrí í VMA 15. og 16. febrúar

Í dag og á morgun er vetrarfrí í VMA. Kennsla hefst aftur samkvćmt stundaskrá nk.  mánudag, 19. febrúar.
 
Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ í vetrarfríinu vill Akureyrarbćr hvetja framhalds- og grunnskólanemendur til heilsueflandi útiveru. Í ţví skyni býđur bćrinn nemendum ađ nýta sér skíđalyfturnar í Hlíđarfjalli í dag, fimmtudag, án endurgjalds og á morgun, föstudag býđst nemendum ađ fara frítt í sund á Akureyri og í Hrísey og í Grímsey á laugardag. Nánari upplýsingar eru hér.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00