Fara í efni  

Vetrarfrí í VMA

Vetrarfrí í VMA
Helgi magri og Þórunn hyrna á Hamarkotsklöppum.

Vetrarfrí er í VMA í dag og nk. mánudag, 26. október. Kennsla hefst á nýjan leik samkvæmt stundaskrá nk. þriðjudag, 27. október.

Vetrarfríið er að venju kennt við tvo valinkunna menn frá fyrstu árum byggðar í Eyjafirði. Annars vegar sjálfan landnámsmanninn, Helga magra Eyvindarson, og hins vegar Ketil flatnef Bjarnarson, tengdaföður hans. Þórunn hyrna, kona Helga magra, var sem sagt ein af börnum Ketils flatnefs. Auður djúpúðga, landnámskona í Dölum, var einnig dóttir hans sem og Jórunn mannvitsbrekka.


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.