Fara efni  

Verlaun afhent Ungskld 2017

Verlaun afhent  Ungskld 2017
Fr vinstri: Oddur, Slvi og Anna Kristjana.
Anna Kristjana Helgadttir, nemandi grunndeild matvla- og feramlabrautar VMA, hlaut riju verlaun fyrir verk sitt Djfullinn" ritlistarsamkeppni ungs flks, Ungskld 2017. Verlaunin voru afhent Amtsbkasafninu sl. fstudag. Slvi Halldrsson og Oddur Plsson, nemendur MA, voru tveimur efstu stunum. Vi afhendingu verlaunanna sng og spilai gtar rds Eln Bjarkadttir, nemandi listnms- og hnnunarbraut VMA.
essi ritlistarsamkeppni ungs flks aldrinum 16-25 ra hefur unni sr fastan sess og er hvatning fyrir ungt og skapandi flk a skrifa sgur og lj. Samkeppnin var styrkt af Uppbyggingarsji Norurlands eystra. r sendu 20 einstaklingar 38 ritverk samkeppnina.
Dmnefndina skipuu a essu sinni Sessela lafsdttir, Vilhjlmur B. Bragason og rgunnur Oddsdttir.
Ungskld 2017 er samstarfsverkefni Amtsbkasafnsins, Akureyrarstofu, Ungmennahssins Rsenborg, Menntasklans Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri, Menntasklans Trllaskaga, Framhaldssklans Laugum og Framhaldssklans Hsavk.
Mefylgjandi mynd af verlaunahfunum tk Kolbrn rr Bjarnadttir.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.