Fara í efni  

Vélstjórn vekur áhuga

Vélstjórn vekur áhuga
Svala Svavarsdóttir.

Kennslustund í grunndeild málm- og véltćknigreina. Stefán Finnbogason kennari leiđbeinir nýnemum um notkun nauđsynlegra handverkfćra viđ málmsmíđina. Ţađ verđur ađ byrja á grunninum, segir hann, og byggja síđan ofan á hann.

Grunndeildina verđa nemendur ađ taka og byggja ofan á grunninn ţegar ţeir velja eftir fyrsta veturinn hvert skal haldiđ – stálsmíđi, blikksmíđi, vélstjórn eđa eitthvađ annađ. Ef grunnurinn er ekki til stađar, segir Stefán, er erfitt ađ byggja ofan á hann. Ţess vegna sé mikilvćgt ađ nemendur tileinki sér strax rétt handbrögđ og kunni notkun handverkfćranna. Síđan sé smám saman bćtt viđ ţekkinguna og nemendur lćri á notkun vélbúnađar.

Eins og undanfarin ár er grunndeild málm- og véltćknigreina í VMA fjölmenn. Einn nemendanna í hópnum sem Stefán kennari leiđbeindi er Akureyringurinn Svala Svavarsdóttir. Hún segist hafa fariđ sl. vetur í bóknám í MA en fundiđ fljótlega ađ ţađ ćtti ekki viđ hana. Ţess vegna hafi hún ákveđiđ ađ hefja verknám í VMA í haust og grunndeild málm- og véltćknigreina hafi orđiđ fyrir valinu. „Ţađ eru vissulega málmiđnađarmenn í kringum mig – bćđi pabbi og bróđir minn vinna í Slippnum – og ţađ kann ađ hafa haft eitthvađ um ţađ ađ segja ađ ég valdi ađ fara ţessa leiđ,“ segir Svala.

„Mér líst mög vel á Verkmenntaskólann enda hefur hann mikinn sveigjanleika međ val á áföngum. Viđ verđum ađ sjá til hvert leiđin liggur en mér finnst vélstjórn áhugaverđ,“ segir Svala og bćtir viđ ađ hún hyggist samhliđa námi í grunndeildinni taka áfanga í nćringarfrćđi í fjarnámi VMA. Ástćđan sé ekki síst sú ađ hún stundi íţróttir af kappi, m.a. sé hún í meistaraflokkshópi KA/Ţórs í handbolta.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00