Fara í efni  

Framhaldsnámskeiđ í vélgćslu

Framhaldsnámskeiđ í vélgćslu til 24 metra réttinda.
 
Framhaldsnámskeiđ fyrir ţá sem lokiđ hafa vélgćslunámskeiđi VVS verđur haldiđ í feb/mars ef nćg ţátttaka fćst. Námskeiđiđ er í dreifnámsformi, nemendur mćta í lotur og vinna verkefni ţess á milli. Kennt er á föstudögum frá kl 13 til 18 og laugardögum frá kl 8 til 16. Loturnar eru  22. - 23 febrúar, 1.- 2., 22.-23. og 29.-30. mars.
 
Verđ: 160.000 og eru öll námsgögn innfalin. Umsóknarfrestur er til 18.febrúar.
 
Skráning er á heimasíđu VMA, smelliđ hér.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00