Fara í efni  

Vel heppnuð hópferð VMA í Flensborgarhlaupið - myndir

Vel heppnuð hópferð VMA í Flensborgarhlaupið - myndir
Hópur VMA-hlaupara fyrir framan Flensborgarskóla.

Eins og hefur komið fram hér á heimasíðunni fór hópur vaskra VMA-nemenda og kennara suður yfir heiðar og tók þátt í Flensborgarhlaupinu í Hafnarfirði. Að sjálfsögðu stóðu fulltrúar skólans sig afskaplega vel og komu m.a. norður með tvo framhaldsskólameistaratitla í farteskinu.

Hilmar Friðjónsson og Karen Björg Helgadóttir, nemandi í Lækjarskóla í Hafnarfirði, voru með myndavélarnar á lofti og tóku fullt af skemmtilegum myndum.

Myndaalbúm 1

Myndaalbúm 2


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.