Fara í efni  

Vel heppnađur karlmennskufyrirlestur

Vel heppnađur karlmennskufyrirlestur
Myndir: Valgerđur Dögg Oddudóttir Jónsdóttir.

Ţađ var ljómandi góđ mćting á fyrirlestur Ţorsteins V. Einarssonar um karlmennsku í Gryfjunni í VMA í gćrkvöld. Um hundrađ manns mćttu á fyrirlesturinn en fyrir honum stóđu VMA, MA og Rósenborg. Fjörlegar umrćđur sköpuđust um efni fyrirlestursins sem er sá fyrsti í röđ fyrirlestra af ýmsum toga sem verđa haldnir í samstarfi framhaldsskólanna og Rósenborgar til skiptis í VMA og MA.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00