Fara efni  

Vel heppnaar fjarmenntabir

Vel heppnaar fjarmenntabir
tsending fjarmenntabum fr FabLab VMA.

Mr fannst etta heppnast vel og g heyri ekki anna en a flk hafi veri ngt me hvernig til tkst, segir Urur Mara Sigurardttir, kennari vi VMA og einn riggja mentora sklans upplsingatkni, um fjarmenntabir framhaldssklanna Norurlandi eystra sl. fimmtudag. SAMNOR er samstarfsvettvangur fimm framhaldsskla Suur-ingeyjarsslu og Eyjafiri; Framhaldssklans Hsavk, Framhaldssklans Laugum, Menntasklans Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri og Menntasklans Trllaskaga.

Menntabir voru n haldnar rija skipti, fyrsta skipti rafrnar vegna jflagsstandsins. Til st a halda r sl. vor VMA en Covid kom veg fyrir a. kvei var a fresta bunum til haustsins von um a unnt vri a n flki saman en a tkst ekki vegna ngildandi sttvarnareglna. Engu a sur voru menntabirnar haldnar og notast vi fjartknina.

Urur Mara Sigurardttir segir a menntabirnar, sem voru milli klukkan 15 og 17 sl. fimmtudag, hafi veri gtlega sttar, egar flest var hafi milli fimmtu og sextu manns teki tt eim.

Menntabirnar hfust me tveimur aalerindunum. Annars vegar rddi Bergmann Gumundsson, verkefnastjri Giljaskla Akureyri um runina upplsingatkni og kennslu grunnsklanum. Bergmann varpai ljsi ekkingu og leikni nemenda Giljaskla egar eir fru aan framhaldsskla. Hitt aalerindi flutti Helena Sigurardttir, kennslurgjafi vi Hsklann Akureyri, og rddi hn um run upplsingatkni hsklastigi. erindi snu fjallai Helena einnig um hvaa ekkingu og leikni framhaldssklanemar yrftu a ba yfir vi upphaf hsklanms.

sari hluta menntabanna voru mlstofur me fjlbreyttum erindum og kynningum. Meal annars kynnti Jn r Sigursson FabLab stofuna VMA beinni tsendingu ar sem hann gekk um stofuna og sndi flki hva hn hefi upp a bja. etta var unnt a gera me hjlp myndatku- og hljupptkumanna, sem komu r rum nemenda VMA. Til hefur ori flugt tkniteymi nemenda sklanum og a sndi vel essari tsendingu hva a getur. Vel a verki stai, er htt a segja.

fram var haldi me mlstofur og var margt hugavert boi. Sunna Hln Jhannesdttir, kennari VMA, fjallai um Turnitin, Ida Marguerite Semey og Karolna Baldvinsdttir Menntasklanum Trllaskaga fjlluu um Book Creator tungumla- og listnmi, Helena Sigurardttir og Dilj Dgg Gunnarsdttir Hsklanum Akureyri fjlluu um sjlfshjlparvefsuna Snjallvefjuna, Birgitta Sigurardttir og Inga Eirksdttir Menntasklanum Trllaskaga kynntu skapandi skil podcast, Hilmar Frijnsson, kennari VMA, rddi um framtarsn media-kennslu framhaldssklum (hann var lka beinni tsendingu r FabLab stofunni VMA), Bergmann Gumundsson, verkefnastjri Giljaskla, fjallai um umsslu tkja- og kennsluhugbnai og loks rddi Jhann orsteinsson, kennari VMA um SketchUp og Mindmaster.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.