Fara í efni  

Vel heppnađ metakvöld VMA-MA

Vel heppnađ metakvöld VMA-MA
Metakvöldiđ tókst međ miklum ágćtum.

Einn af föstum liđum í félagslífi nemenda eru svokölluđ metakvöld, ţar sem nemendur MA og VMA keppa í ýmsum óhefđbundnum keppnisgreinum, eins og t.d. kappáti, „chöggi“, ađ sćkja hlut í sal, ađ ţekkja hljóđ, blöđrusprengingum og Gettu betur, svo eitthvađ sé nefnt.

Metakvöldin eru til skiptis í húsakynnum VMA og MA, ađ ţessu sinni fór ţađ fram í gćrkvöld, 14. nóvember, í Gryfjunni í VMA. Um hundrađ manns mćttu og skemmtu sér alveg konunglega. Ţetta var vel heppnuđ skemmtun í alla stađi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00