Fara í efni  

Vegna innritunar nýnema

Verkmenntaskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá kl 15:00 fimmtudaginn 16. júní. Skólinn opnar aftur fimmtudaginn 5. ágúst kl 10:00. Umsóknum nýnema verður svarað þegar Menntamálastofnun hefur lokið við vinnslu umsókna og verður öllum nemendum svarað á sama tíma. Lokadagsetning innritunar er þann 26. júní 2022. Ef vinnslu umsókna verður lokið fyrir þann tíma verða niðurstöður birtar fyrr og verður það tilkynnt sérstaklega á heimasíðu, Facebook-síðu og Instagram Menntamálastofnunar og Facebook-síðu þeirra. Sjá nánar hér.

 


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.