Fara efni  

Vegna greislukrfu fr Hollvinasamtkum VMA

Hollvinasamtk Verkmenntasklans Akureyri gegna v hlutverki a efla kaup tkjabnai vi VMA og auka og styrkja tengsl sklans vi fyrirtki og stofnanir. Tekjur samtakanna byggjast frjlsum framlgum flagsmanna ea annarra. N nveri var leita til brautskrra nemenda sklans ogsend t krafa heimabankann hj eim, sem tti a vera valkrafa en v miur ttu sr sta au mistk a krafan var ekki send sem valkrafa. Fyrir hnd Hollvinasamtakanna bijumst vi velviringar essum mistkum. etta verur a sjlfsgu leirtt og greislukrafan verur felld niur.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.