Fara í efni  

Veglegur stuđningur Johan Rönning og tengdra ađila viđ rafiđndeild VMA

Veglegur stuđningur Johan Rönning og tengdra ađila viđ rafiđndeild VMA
Nemendur og kennarar og Friđbjörn rekstrarstjóri.

Nýveriđ fćrđu Johan Rönning hf. og dótturfélagiđ Sindri vinnuföt ásamt Rafiđnađarsambandi Íslands og Rafvirkjafélagi Norđurlands öllum nemendum á fimmtu og sjöundu önn í rafvirkjun og rafeindavirkjun í VMA ađ gjöf glćsilegan jakka. Kennarar í rafiđngreinum fengu einnig jakka ađ gjöf. Ţeir eru merktir VMA og fyrirtćkjunum og félögunum sem stóđu ađ gjöfinni. Verđmćti ţessarar veglegu gjafar er 850 ţúsund krónur. Hér eru nemendur og kennarar ásamt Friđbirni Benediktssyni, rekstrarstjóra Johan Rönning á Akureyri.

Einnig gáfu Johan Rönning hf. og annađ dótturfyrirtćki, Vatn og veitur, rafiđndeild VMA búnađ til kennslu í gólfhitastýringum, bćđi til tengingar ţráđlaust og vírađ. Um er ađ rćđa búnađ fyrir fjóra verkefnahópa ađ verđmćti 450 ţúsund krónur. Hér má sjá kennarana Björn Hreinsson og Guđmund Inga Geirsson og á milli ţeirra er Friđbjörn Benediktsson, rekstrarstjóri Johan Rönning á Akureyri.

Friđbjörn segir ađ í gegnum tíđina hafi Johan Rönning lagt áherslu á ađ styđja vel viđ starfsemi verknámsskólanna í landinu og ţessar tvćr gjafir núna séu liđur í ţví. Ţađ sé Johan Rönning og dótturfyrirtćkjum ánćgja ađ geta lagt starfinu í rafiđndeild VMA liđ međ ţessum hćtti.

VMA fćrir fyrirtćkjunum og félögunum sem standa ađ ţessum höfđinglegu gjöfum innilegar ţakkir fyrir stuđninginn, sem er skólastarfinu ómetanlegur.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00