Fara í efni

Veggspjöld um heilsuvörur eru á göngum skólans

Undanfarna daga hafa nemendur í næringarfræði verið að rýna í auglýsingar um allt mögulegt sem varðar heilsu og hollustu fyrir líkamann. Afraksturinn er á veggspjöldum sem hanga á göngum skólans svo nemendur geti skoðað, sér til fróðleiks.  Markmiðið er að geta lesið á gagnrýninn hátt fullyrðingar um hollustu sem að okkur nútímamönnum er haldið.Undanfarna daga hafa nemendur í næringarfræði verið að rýna í auglýsingar um allt mögulegt sem varðar heilsu og hollustu fyrir líkamann. Afraksturinn er á veggspjöldum sem hanga á göngum skólans svo nemendur geti skoðað, sér til fróðleiks.  Markmiðið er að geta lesið á gagnrýninn hátt fullyrðingar um hollustu sem að okkur nútímamönnum er haldið.
Veggspjöldin eru hvert öðru forvitnilegra, hér eru nokkur dæmi: