Fara efni  

Vaskir kylfingar VMA

Vaskir kylfingar  VMA
Hinrik, Hrur og Haukur samt Hjalta Jni.

Sveit VMA lenti ru sti rlegu golfmti starfsflks framhaldssklanna, sem VMA hafi a essu sinni umsjn me og var mti haldi Jaarsvelli blskapar veri sl. laugardag.

etta rlega golfmt hefur veri haldi ratug ea svo, jafnan suvesturhorni landsins en n var s breyting a a var fyrsta skipti haldi hr noran heia.

etta gekk frbrlega. Veri var eins og best verur kosi og tttakan var prileg, um fimmtu manns tku tt a essu sinni, segir Haukur Jnsson, kennari VMA, kylfingur og einn skipuleggjenda mtsins.

A golfmtinu loknu var kvldverur a htti Jns Vdalns, verts Golfsklanum Jari, og ar voru afhent verlaun. Keppt var karla- og kvennaflokki n forgjafar og einnig var sveitakeppni sem flst v a rr me besta skori fr hverjum skla mynduu sveit. Sveit Fjlbrautasklans Breiholti sigrai me nokkrum yfirburum og m sj mynd af henni hrhampa sigurlaununum. ru sti var sveit VMA en hana skipuu valinkunnir kylfingar; Haukur Jnsson, Hinrik rhallsson og Hrur skarsson sj mefylgjandi mynd. rija sti var san essi vaska sveit Fjlbrautasklans Garab.

Myndirnar lt Torfi Magnsson, kennari og kylfingur FB, sem raunar var me besta skori af llum mtinu, okkur t og kunnum vi honum bestu akkir fyrir.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.