Fara í efni  

Útskriftarsýning nemenda á listnáms- og hönnunarbraut

Útskriftarsýning nemenda á listnáms- og hönnunarbraut
Sýningin verđur bćđi í Ketilhúsinu og Deiglunni.

Á morgun, laugardaginn 22. apríl, kl. 15 verđur opnuđ útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA. Sýningin, sem ber heitiđ „Upp“, er bćđi á svölum Ketilhússins og í Deiglunni í Listagilinu og stendur hún til 30. apríl nk. Viđ opnun sýningarinnar flytur Sigríđur Huld Jónsdóttir skólameistari VMA ávarp.

Á sýningunni eru verk ţrettán útskriftarnema af listnáms- og hönnunarbraut en brautskráning verđur 27. maí nk.

Sex nemendur eru á hönnunar- og textílkjörsviđi; Anton Örn Rúnarsson, Birna Eyvör Jónsdóttir, Elva Rún Kristjánsdóttir, Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir, Kamilla Sigríđur Jónsdóttir og Karitas Fríđa W. Bárđardóttir.

Sjö nemendur eru á myndlistarkjörsviđi; Andri Leó Teitsson, Ármann Ingi Ţórisson, Eva Mist Guđmundsdóttir, Fanný María Brynjarsdóttir, Sandra Wanda Walankiewicz, Sindri Páll Stefánsson og    Valgerđur Ţorsteinsdóttir.

Nemendur hafa ađ undanförnu veriđ ađ vinna ađ undirbúningi og uppsetningu sýningarinnar. Hér má sjá veggspjald sýningarinnar sem Sandra Wanda Walankiewicz hannađi. Í gćr, á sumardaginn fyrsta, unnu nemendur (hér eru níu útskriftarnemanna) ađ ţví ađ setja upp sýninguna og ţá voru ţessar myndir teknar.

Sem fyrr segir verđur sýningin opnuđ formlega á morgun og henni lýkur 30. apríl. Sýningin í Ketilhúsinu verđur opin kl. 12-17 alla daga nema nk. mánudag. Í Deiglunni verđur opiđ kl. 12-17 núna um helgina og ađra helgi, lokađ verđur nk. mánudag en opiđ kl. 16-17 á ţriđjudag, fimmtudag og föstudag í nćstu viku.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00