Fara í efni  

Útskriftarnemar í rafvirkjun kynna lokaverkefni sín

Útskriftarnemar í rafvirkjun kynna lokaverkefni sín
Útskriftarnemar í heimsókn á Ţeistareykjum.

Ţađ líđur ađ annarlokum, síđasti kennsludagur verđur nk. fimmtudagur og á föstudaginn verđur námsmatsdagur. Haustannarpróf hefjast síđan ađ viku liđinni. Eins og vera ber er í mörg horn ađ líta hjá bćđi nemendum og kennurum viđ ađ ljúka öllu ţví sem ţarf ađ ljúka. Útskriftarnemendur, ţ.e. nemendur sem útskrifast fyrir jól, ţurfa í mörgum tilfellum ađ skila lokaverkefnum. Ţađ á til dćmis viđ um nemendur í rafvirkjun sem útskrifast núna í desember og hafa valiđ ađ fara í náminu svokallađa skólaleiđ. Ţeir nemendur sem velja ađ fara skólaleiđ eru einni önn lengur í skólanum en nemendur sem fara samningsleiđ og er lokaverkefni punkturinn yfir i-iđ í námi ţeirra í VMA. Lokaverkefnin verđa kynnt í dag, mánudag, kl. 13 í stofu C3. Áhugasamir eru bođnir velkomnir á kynninguna.

Ţessir sömu útskriftarnemendur hafa ađ undaförnu sótt heim nokkur fyrirtćki til ţess ađ kynna sér fjölbreytta starfsemi ţeirra og safna fróđleik í upplýsingabankann. Fariđ var í heimsóknir í Útgerđarfélag Akureyringa, Ţeistareykjarvirkjun og Glerárvirkjun, sem nýlega var opnuđ. Allar ţessar heimsóknir tókust afar vel og voru hinar fróđlegustu í alla stađi, ađ sögn Óskars Inga Sigurđssonar, brautarstjóra rafiđna, sem tók ţessar myndir  í heimsóknunum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00