Fara í efni

Útivist í blíðviðri

Nemendur í útvistaráfanganum á Hömrum í dag.
Nemendur í útvistaráfanganum á Hömrum í dag.

Loksins, loksins komu alvöru sumardagar hér á norðurhelmingi landsins. Og þegar loksins skín upp er ástæða til þess að nýta góða veðrið til góðra hluta. Nemendur í útivistaráfanga hjá Ólafi Björnssyni og Arnsteini Inga Jóhannessyni létu ekki góða veðrið í dag fram hjá sér fara og fóru í langan hjólatúr. Meðfylgjandi mynd af nemendum var tekin á tjald-/útivistarsvæðinu á Hömrum sunnan bæjarins.