Fara í efni

Úrslit kosninga til nemendaráðs Þórdunu

Úrslit í kosningum til nemendaráðs Þórdunu fyrir skólaárið 2013-2014 voru ljós fyrr í kvöld. Alls tóku 365 nemendur þátt í kosningunumi, sem er um 35% félagsmanna. Nýkjörin stjórn mun starfa með fráfarandi stjórn til vors. Úrslit í kosningunum urðu sem hér segir:

Úrslit í kosningum til nemendaráðs Þórdunu fyrir skólaárið 2013-2014 voru ljós fyrr í kvöld. Alls tóku 365 nemendur þátt í kosningunumi, sem er um 35% félagsmanna. Nýkjörin stjórn mun starfa með fráfarandi stjórn til vors.

Úrslit í kosningunum urðu sem hér segir:

Formaður: 
Engilbert H. Kolbeinsson – 116 atkv. - 31,8%

Hólmfríður Lilja Birgisdóttir – 204 atkv. - 55,9%

Varaformaður:
Þorvaldur Már Sigursteinsson - 305 atvk. - 83.6%

Gjaldkeri:
Hólmfríður Brynja Heimisdóttir – 293 atkv. 80,3%

Ritari: Stefanía Tara Þrastardóttir - 296 atkv. -81,1%

Skemmtanastjóri: Kristinn Örn Magnússon - 290 atkv. - 79,5%

Eignastjóri: Hinrik Svansson -  300 atkv. - 82,2%

Kynningarfulltrúi: Elísabet Ósk Magnúsdóttir - 278 atkv. - 76,2%

Hagsmunaráð (tvær stöður) Ásgeir Andri Adamsson – 281 atkv. 77% Margrét Árnadóttir -  168 atvk. 46% (ná þarf helmingshlutfalli atkvæða í stöðuna og því náði Margrét ekki kjöri)