Fara í efni

Úrslit í nemendaráðskosningunum

Þau verða í forystu nemendaráðsins 2016-2017.
Þau verða í forystu nemendaráðsins 2016-2017.

Í gær gengu nemdur VMA að kjörborðinu og kusu sér nýja forystu í nemendaráði og jafnframt var kjörið í helstu ábyrgðarstöður í Æsi – stuttmyndafélagi, leiklistarráði og íþróttaráði. Úrslit kosninganna voru kunngjörð í löngufrímínútunum í dag. Á kjörskrá voru 955, 320 kusu og var kosningin því lögmæt.

Þeir sem hlutu kosningu fyrir næsta skólaár eru eftirtaldir (prósentutala er hlutfall greiddra atkvæða):

Formaður Þórdunu: Kristján Blær Sigurðsson – 84,7%
Varaformaður Þórdunu: Ólafur Göran Gros – 69,7%
Gjaldkeri Þórdunu: Karl Liljendal Hólmgeirsson – 48,1%
Ritari Þórdunu: Eygló Ómarsdóttir – 81,3%
Skemmtanastjóra Þórdunu: Sindri Snær Konráðsson – 81,2%
Kynningarstjóri Þórdunu: Patrekur Óli Gústafsson – 48,7%
Eignastjóri Þórdunu: Sævar Jóhannesson – 60,6%
Formaður hagsmunaráðs: Jara Sól Ingimarsdóttir – 74,7%
Formaður leiklistarráðs: Freysteinn Sverrisson – 60,3%
Formaður Æsis – stuttmyndafélags: Einar Örn Gíslason – 65,6%
Meðstjórnandi Æsis: Elmar Kristinsson – 64,7%
Meðstjórnandi Æsis: Guðný Vala Tryggvadóttir – 71,9%
Formaður íþróttaráðs: Ólafur Ágústsson – 77,4%