Fara í efni  

Urđur Snćdal ţjálfar Gettu betur liđ VMA

Urđur Snćdal ţjálfar Gettu betur liđ VMA
Urđur Snćdal.

Urđur Snćdal hefur veriđ ráđin til ţess ađ ţjálfa Gettu betur liđ VMA í vetur og mun sú vinna fara í gang fyrripart október.

Urđur var í fyrra fengin međ skömmum fyrirvara til ţess ađ ţjálfa keppnisliđ VMA í Gettu betur en nú gefst mun lengri tími til ţess ađ undirbúa keppnisliđ skólans.

Nú ţegar hefur veriđ auglýst eftir ţátttakendum til ţess ađ taka ţekkingarpróf vegna mögulegrar ţátttöku í keppnisliđi VMA í Gettu betur. Ţetta próf verđur Ţann 8. október nk.  Áhugasamir nemendur eru hvattir til ţess ađ gefa sig fram og hafa samband viđ stjórn Ţórdunu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00