Fara í efni  

Úr fjölmiđlafrćđi og sölumennsku í kokkanám

Úr fjölmiđlafrćđi og sölumennsku í kokkanám
Óđinn Stefánsson.

Óđinn Stefánsson, 34 ára gamall Akureyringur, er ekki einn um ţađ ađ skipta um skođun út í miđri á. Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ hann hafi tekiđ sannkallađa u-beygju í námi. Fór í fjölmiđlafrćđi og var hársbreidd frá ţví ađ klára hana en fór ađ lokum í kokkanám.

Óđinn brautskráđist af félagsfrćđibraut frá VMA áriđ 2008. Eftir ţađ starfađi hann hjá lítilli heildsölu í Reykjavík og notađi tímann til ţess ađ átta sig á ţví í hvađa nám hann vildi fara. Niđurstađan var fjölmiđlafrćđi í Háskólanum á Akureyri haustiđ 2009. Til hliđar viđ námiđ starfađi Óđinn sem sölumađur hjá heildsölunni O. Johnson & Kaaber. Undir lok námsins segist Óđinn hafa misst áhugann á fjölmiđlafrćđinni, í raun eigi hann lítiđ eftir nema lokaritgerđina til ţess ađ ljúka BA-námi í fjölmiđlafrćđi.

Óđinn fór út á vinnumarkađinn og starfađi bćđi í Reykjavík og á Akureyri sem sölumađur fyrir Ó. Johnson & Kaaber, samtals í áratug. Hjá fyrirtćkinu störfuđu nokkrir matreiđslumenn sem seldu međal annars stóreldhúsum vörur og ţá kviknađi áhugi Óđins á ađ lćra matreiđslu. Ţađ varđ úr, hann tók grunndeild matvćla í VMA sl. vetur og fór jafnframt á samning í matreiđslu hjá Bautanum. Ţegar síđan var ákveđiđ ađ bjóđa upp á annan bekkinn í matreiđslu í vetur í VMA innritađi Óđinn sig í hann og lýkur honum um jól. Eftir sem áđur starfar hann á Bautanum og ţarf ađ vinna töluvert til viđbótar á samningnum til ţess ađ geta fariđ í ţriđja bekkinn og lokiđ sveinsprófi. En ţangađ segist Óđinn stefna, matreiđslan sé skemmtileg og áhugaverđ glíma. Ţetta sé aksjónstarf og óneitanlega fylgi ţví oft álag, eins og í öđrum störfum, en stress upplifi hann ţó ekki í starfinu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00