Fara í efni  

Upptaka frá afhendingu skírteina í Gryfjunni

Upptaka frá afhendingu skírteina í Gryfjunni
Nemendur tóku viđ skírteinum í Gryfjunni í dag.

Bein útsending frá afhendingu skírteina í Gryfjunni í dag var tekin upp. Hér má sjá upptöku frá deginum. Hún er í heildina tćplega sex klukkustundir.

Harpa Jörundardóttir, sviđsstjóri starfsbrautar og brautabrúar, afhendir skírteini nemenda á starfsbraut á 13:00.

Ómar Kristinsson, sviđsstjóri sjúkraliđabrautar og stúdentsprófsbrauta, byrjar ađ afhenda skírteini til nemenda á 50:30 og aftur 1:42:58.

Baldvin B. Ringsted, sviđsstjóri verk- og fjarnáms, afhendir skírteini á 2:37:17, 4:39:50 og 5:35:45.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00