Fara í efni  

Uppistandskvöld annađ kvöld í Gryfjunni

Uppistandskvöld annađ kvöld í Gryfjunni
Uppistandararnir sem koma fram í Gryfjunni.

Annađ kvöld, miđvikudagskvöldiđ 21. september, stendur Ţórduna – nemendafélag fyrir uppistandskvöldi í Gryfjunni í VMA og er óhćtt ađ öllu verđur til tjaldađ. Húsiđ verđur opnađ kl. 20 og uppistandskvöldiđ hefst kl. 20.30. Frítt verđur fyrir félaga í Ţórdunu og Skólafélaginu Hugin í MA gegn framvísun skólaskírteinis en fyrir ađra kostar miđinn kr. 1500.

Á uppistandskvöldinu koma fram Ţorsteinn Guđmundsson, einn af okkar elstu og fremstu uppistöndurum, Saga Garđarsdóttir, leikkona, sem hefur heldur betur látiđ til sín taka á ţessum vettvangi, Hugleikur Dagsson, teiknari og fjöllistamađur, og Bylgja Babýlons, sem verđur ađ teljast til hóps efnilegustu uppistandara landsins.

Ţađ verđur sem sagt grín og glens í öndvegi í Gryfjunni annađ kvöld. Full ástćđa til ţess ađ fjölmenna og gráta úr hlátri!


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00