Fara í efni

Upphaf vorannar 2022 - kennsla hefst 10. janúar

Ljósmynd Hilmar Friðjónsson
Ljósmynd Hilmar Friðjónsson

- English below -

Enn á ný taka nýjar áskoranir við okkur í VMA og heiminum öllum. Með auknum fjölda smita í samfélaginu þarf að undirbúa nám og kennslu annarinnar í ljósi þess. 

  • Skrifstofan opnar 3. janúar kl. 10. 

  • 4. - 7. janúar verða starfsþróunardagar hjá kennurum og undirbúningur kennslu. Mikilvægt er að kennarar og nemendur verði undir það búnir að notast við rafræna kennsluhætti á önninni, sérstaklega ef nemendur og kennarar verða í einangrun eða sóttkví. 

  • Opnað verður fyrir stundatöflur nemenda í Innu í síðasta lagi 5.janúar kl.15:00 og opnað verður fyrir töflubreytingar um leið.
  • Kennsla hefst mánudaginn 10. janúar samkvæmt stundaskrá. Um er að ræða staðnám. 

Nánari upplýsingar verða sendar á nemendur og opnað fyrir stundatöflur nemenda í Innu í byrjun næstu viku. Haft verður samband eftir helgi, við forráðamenn nemenda á sérnámsbraut sem nýta sér þjónustu Akureyrarbæjar. 

Upplýsingar um opnun og móttöku nemenda á heimavist er á heimasíðu Lundar, heimavist.is

Gleðilegt nýtt ár - við tökum á móti 2022 eins og við höfum gert hingað til á nýju ári, með bjartsýni og samstöðu. 

Sigríður Huld, skólameistari

 Changed school start at VMA

Once again, we face new challenges in VMA and around the world. With the increasing number of COVID-19 infections in society, we need to change the school start and prepare teaching in such a way that students and teachers can use as much as possible online learning. 

  • The school office opens on January 3 at 10.00.

  • January 4th - 7th - time for teachers and preparation for teaching. It is important that teachers and students are prepared to use online teaching methods, especially if students and teachers are in isolation or quarantined.

  • Timetables will be accessible in Inna on 5, January at 15:00.
  • Classes begin on Monday, January 10, according to schedule (time table will be opened in Inna after the weekend).

Further information will be sent to students after the weekend. Information on opening for students at Heimavist can be found on Lundur website, heimavist.is

Happy New Year - may 2022 be the year that we all made the best out of it. 

Sigríður Huld, Principal