Fara í efni  

Upphaf vorannar 2012

Nemendur sćkja stundatöflur sínar í Gryfjuna fimmtudaginn 5. janúar. Mikilvćgt er ađ töflur nemenda séu sóttar og ef nemendur komast ekki sjálfir er gott ađ einhver annar sćki töfluna. Ţeir nemendur sem hafa ekki veriđ áđur nemendur í VMA eru bođađir á fund í M01 fimmtudaginn 5. janúar kl 14.30 til ađ fá nánari upplýsingar um skólann og hitta námsráđgjafa, umsjónarkennara og kennslustjóra sína. Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá föstudaginn 6. janúar kl. 8:15.Nemendur sćkja stundatöflur sínar í Gryfjuna fimmtudaginn 5. janúar. Mikilvćgt er ađ töflur nemenda séu sóttar og ef nemendur komast ekki sjálfir er gott ađ einhver annar sćki töfluna. Ţeir nemendur sem hafa ekki veriđ áđur nemendur í VMA eru bođađir á fund í M01 fimmtudaginn 5. janúar kl 14.30 til ađ fá nánari upplýsingar um skólann og hitta námsráđgjafa, umsjónarkennara og kennslustjóra sína. Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá föstudaginn 6. janúar kl. 8:15.

Greiđsluseđlar vegna efnisgjalda verđa sendir á lögheimili nemenda fljótlega eftir ađ skóli hefst.

Á síđustu önn var byrjađ ađ selja annarkort í mötuneyti Lostćtis hér í VMA. Áfram verđur bođiđ upp á ţessi kort sem tryggja ađ nemendur fá heita máltíđ í hádeginu alla daga sem kennsla fer fram í skólanum. Kortin kosta 50.600 kr (u.ţ.b. 720 kr máltíđin) og verđa seld í mötuneyti Lostćtis frá 5. janúar. Jafnframt verđur hćgt ađ skipta greiđslum niđur tímabil međ símgreiđslum (kortagreiđslur) međ ţví ađ hringja í síma 455-3709 (Ţórhildur). Ţá verđur haldiđ áfram ađ bjóđa upp á hafragraut á morgnanna og greiđir skólinn niđur 20 máltíđa kort sem kostar nemendur 2000 kr. (kostar annars 3000 kr. og er niđurgreitt um 1000 kr. af skólanum).

Innritun í fjarnám og meistaraskóla (kvöldskóla) fer fram í gegnum heimasíđu skólans til 15. janúar. Kennsla hefst í fjarnámi og kvöldskóla í vikunni ţar á eftir. Nánari upplýsingar um fjarnámiđ er á heimasíđu skólans en einnig er hćgt ađ hafa samband viđ kennslustjóra fjarnáms Ingimar Árnason ingimar@vma.is

Starfsfólk VMA býđur nemendur skólans velkomna á nýju ári međ óskum um gleđilegt ár og gott gengi í náminu.

Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá föstudaginn 6. janúar kl. 8:15.

Skólameistari

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00