Fara í efni  

Upphaf haustannar 2017

Upphaf haustannar 2017
Upphaf haustannar 2017

Töfluafhending fyrir nýnema og nýja nemendur verđur föstudaginn 18. ágúst.

Nýnemar (nemendur sem eru ađ koma úr grunnskóla) mćta í Gryfjuna föstudaginn 18. ágúst kl. 8:00 til ađ fá stundatöflur sínar afhentar en í kjölfariđ hitta nemendur umsjónarkennara sína. Mikilvćgt er ađ allir nýnemar verđi í Gryfjunni kl. 8:30 en ţađan fara ţeir međ umsjónarkennurum sínum í kennslustofu. Áćtlađ er ađ nemendur verđi međ umsjónarkennurum sínum í u.ţ.b. klukkustund ţar sem ţeir fá ýmsar upplýsingar um upphaf skólagöngunnar í VMA. Kennsla hefst síđan samkvćmt stundatöflu kl.9:55 hjá öllum nemendum skólans.

Til ađ efla samstarf heimilis og skóla eru forráđamenn nýnema bođađir á kynningarfund međ námsráđgjöfum og stjórnendum í M01 föstudaginn 18. ágúst kl. 13-14. Á fundinum verđur fariđ yfir ýmsar upplýsingar er varđa skólastarfiđ.

Nánari upplýsingar varđandi skólann.

Opnađ verđur fyrir stundatöflur nemenda í Innu 17.ágúst. Fundur fyrir nýja nemendur (ađra en nýnema) verđur haldinn föstudaginn 18.ágúst kl.9:00 í M-01, mikilvćgt er ađ ţeir sem hafa ekki áđur veriđ í VMA eđa hafa ekki veriđ nemendur skólans á síđasta skólaári komi á ţann fund.

Kennsla hefst kl.9:55 föstudaginn 18. ágúst. 

Skrifstofa skólans er opin kl. 8-15 virka daga. Námsráđgjafar koma til starfa 15.ágúst.

Hlökkum til skólaársins međ ykkur.

Starfsfólk VMA


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00