Fara í efni

Stefnumótunarvinna í dag - kennsla fellur niður

Í dag, miðvikudaginn 14. janúar, munu kennarar og stjórnendur vinna að stefnumótun skólans í samræmi við stefnu skólans, menntastefnu og framhaldsskólalög frá árinu 2008. Vegna þessa fellur kennsla niður á öllum brautum skólans í dag en skrifstofa skólans verður opin kl. 8-15. 

Hjalti Jón Sveinsson skólameistari.