Fara í efni  

Umsóknir um skólavist á haustönn 2021

Innritun á haustönn 2021

Dagsetningar:

  •  Lokainnritun nemenda í 10. bekk fer fram 6. maí til 10. júní.
  •  Innritun eldri nemenda fer fram 5. apríl til 31. maí.
  •  Innritun í matartækni verður frá 1. mars til 31. maí

Nánari upplýsingar varðandi innritun á vef Menntamálastofnunar, www.mms.is

Sótt er um nám í VMA í gegnum innritunarvef Menntamálastofnunar hér.

Umsækjendur um undirbúningsnám fyrir búfræði í LbhÍ sækja um á náttúruvísindabraut (NÁB) en skrifa búfræði í athugasemd.

Umsækjendur um nám í húsasmíði í kvöldskóla sækja um hér.

Einnig er hægt að óska eftir aðstoð frá sviðsstjórum brauta og námsráðgjöfum skólans.


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.