Umsóknir um skólavist á haustönn 2022
			
					25.04.2022			
	
	Innritun á haustönn 2022
Dagsetningar:
- Lokainnritun nemenda í 10. bekk fer fram 25. apríl til 10. júní.
 - Innritun eldri nemenda fer fram 15. mars til 22. apríl
 - Athygli er vakin á því að eldri umsækjendur (aðrir en nýnemar) geta sótt um eftir að umsóknarfrestur rennur út (22.apríl) hér.
 
Nánari upplýsingar varðandi innritun á vef Menntamálastofnunar, www.mms.is
Sótt er um nám í VMA í gegnum innritunarvef Menntamálastofnunar hér.
Einnig er hægt að óska eftir aðstoð frá sviðsstjórum brauta og námsráðgjöfum skólans.