Fara í efni

Umsóknir í fjarnám - félagsliðanám í boði

Opnað verður fyrir umsóknir í fjarnám á haustönn 2023 mánudaginn 12. júní en opið verður til og með 28. ágúst.

Athugið að boðið verður upp á áfanga í félagsliðanámi á 3. þrepi til starfréttinda og eru áhugasamir félagsliðanemar hvattir til að sækja um og/eða hafa samband við sviðsstjóra fjarnáms (omar.kristinsson@vma.is) ef einhverjar spurningar eru varðandi tilhögun námsins. Rétt er að minnast á að aðsókn kann að ráða hvort viðkomandi áfangar verða kenndir.

Áfangar í boði

Umsóknarvefur

Allar nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri fjarnáms.